Skilmálar og afbókunarreglur

Gildissvið

Þetta eru almennir þjónustuskilmálar og afbókunarreglur fyrir Fjallaskálann Hólaskógur.

Verð og skilmálar

Verð á mann er kr. 9.500 / nóttin. Lágmark er 8 pax. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

Neðri hæð 24 paxEfri hæð 20 pax
 Fjölda gestaVerð per nótt Fjölda gestaVerð per nótt
Verð PP – min 8 pax876000 876000
Verð fyrir985500 985500
 1095000 1095000
 11104500 11104500
 12114000 12114000
 13123500 13123500
 14133000 14133000
 15142500 15142500
 16152000 16152000
 17161500 17161500
 18171000 18171000
 19180500 19180500
 20190000 20190000
 21199500   
 22209000   
 23218500   
 24228000   
Sértilboð fyrir hópa sem vilja leiga allan skálann í 3 eða fleiri nætur í senn: 240.000kr per nótt.
 
Greiðslu- og afbókunarskilmálar:
Greiða þarf pöntunina 30 dögum fyrir komu með greiðslutengli. Ef þú ert með viðskiptareikning hjá Hrauneyjum/Hólaskógi verður bókunin reikningsfærð þegar hópurinn er farinn út.
Afbókun:
·       Bókunina má afbóka án endurgjalds allt að 30 dögum fyrir komu.
·       Fyrir afbókanir 29-15 dögum fyrir komu er gjaldið 50% af heildarverð.
·       Ef afpantað er innan 14 daga fyrir komu er gjaldið 100% af heildarverði.