Staðsetning

Hólaskógur liggur við Þjórsárdalsveg (nr 32) og er beygt útaf veginum til vesturs, rétt eftir að komið er framhjá vindmyllunum á Hafinu við Búrfell.  

Hólaskógur stendur við veginn uppað Háafossi.  136 km eru frá Reykjavík að Hólaskóg. 

Kort

Hér að neðan er hægt að skoða staðsetningu á Google Map