Tillögur að ferðum

Umhverfið í kringum Hólaskóg hefur upp á margt að bjóða en skálinn er umvafinn fallegum gönguleiðum. Náttúruperlurnar er ekki langt að sækja en í nágrenni er til að mynda Háifoss, Stöng, Þjóðveldisbærinn og Gjáin.