Þjónusta

Skálinn

Hægt er að panta stakt gistipláss í skálanum en einnig er allur skálinn leigður út í einu og þá er verð eftir samkomulagi. Samtals eru 66 gistipláss, flest í opnu rými bæði á fyrstu og annarri hæð skálans. Einnig eru tvö herbergi sem hægt er að loka.

Matur

Góð eldhúsaðstaða er í húsinu. Nauðsynlegt er að taka með sér nesti.

Akstur

Skálinn er í rúmlega eins og hálfs tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Verð til viðmiðunar

Svefnpokapláss og grunnaðstaða: 6500 kr. á mann.
Sérstök tilboð fyrir hópa.

Fyrir hestamenn

Girðingagjald = kr. 100 kr.
Með heyi = kr. 1000 kr.